Mikilvægir endurfundir

„En tíminn líður, konurnar tala allar í einu og það er nánast ómögulegt að hefja samræður, og þaðan af síður að ræða eitthvað af viti.

Hún reynir að grípa á lofti þau umræðuefni sem þær byrja á og beina talinu að því sem henni liggur á hjarta, en þetta mistekst hjá henni: þær hætta allar að hlusta um leið og það sem hún segir fjarlægist hugðarefni þeirra sjálfra.“

Milan Kundera: Fáfræðin

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.