Verbum perfectum: sinceritas II

„Ezra Pound var vinur vina sinna og reiðubúinn að brjóta sig í mola fyrir fólk. Vinnustofan þar sem hann hafðist við ásamt Dorothy konu sinni á rue Notre-Dames-des-Champs var að sínu leyti eins aum og ríkmannlegt var hjá Gertrude Stein. […] Mér geðjaðist ágætlega að málverkunum eftir Dorothy og mér fannst Dorothy stórfríð og undursamlega á sig komin.“

Lesa áfram„Verbum perfectum: sinceritas II“