Þegar tölvan setur þennan pistil inn á heimasíðuna erum við Ásta stödd uppi í Borgarfirði þar sem við ætlum að vera yfir helgina og horfa á snjókomuna. Hitastigið í Húsafelli var aðeins + 1.7° C, skömmu fyrir hádegi í gær þegar við ákváðum að fara þrátt fyrir kuldann.