Verbum perfectum: sinceritas III

Og enn af Pound. Fjöldinn allur af heimsfrægum rithöfundum, skáldum og listmálurum, söfnuðust saman í vinnustofunni hjá Gertrude Stein í rue de Fleurus 27 í París. Gertrude Stein var einstök manneskja, rithöfundur og málverkasafnari. Hún var fædd í Pennsilvaníu í Bandaríkjunum. Bækur segja að blómi listamanna á heimsvísu, á fyrri hluta síðustu aldar, hafi verið fastagestir hjá henni og tekið þátt í veislum og samræðum um listir.

Lesa áfram„Verbum perfectum: sinceritas III“