„Ertu nú farinn að setja Dolly Parton á netið?“ spurði Ásta þegar hún kom heim úr vinnu í gærkvöldi og kíkti á síðuna mína. „Er það slæmt?“ spurði ég á móti. Hún sagði: „Þú hefðir einhvern tíma fussað yfir slíku uppátæki. Hún var ekki alltaf háttskrifuð hjá þér.“