Hún á afmæli í dag

Þessi frábæra kona á afmæli í dag. Ég hitti hana fyrst fyrir fimmtíu árum. Aldrei hef ég hitt jafn óvenjulega, þolgóða og æðrulausa manneskju á ævi minni. Hún hefur alla tíð gert gott úr hlutunum og þar með bætt tilveru flestra sem hún umgekkst. Og aldrei ætlast til neins fyrir sjálfa sig.

Lesa áfram„Hún á afmæli í dag“