Morgunblaðið

Ráðinn hefur verið nýr ritstjóri að Morgunblaðinu í stað Styrmis Gunnarssonar. Ég minnist þess þegar Styrmir var ráðinn, hvað við, þ.e. sá hópur sem ég umgekkst þau árin, vorum ánægð þegar kveðið var upp úr með ráðningu hans þegar Matthías Johannessen hætti. Mér hefur alltaf þótt Morgunblaðið vera eina alvöru dagblaðið á Íslandi. Og þykir enn.

Lesa áfram„Morgunblaðið“

Að detta íða

„Stenst allt nema freistingar“, sagði Wilde. Þannig fer fleirum. Ég hef verið „áðí“ um skeið. Ætlaði að hætta um helgina, en það er alltaf sama sagan, þegar maður ætlar að taka sig á þá eykst nautnin. Þið þekkið þetta.

Lesa áfram„Að detta íða“