Agnes spyr um hagfræði

Þegar verkamaður gekk fyrir bankastjóra og þurfti að semja um vanskil á láni, þá hélt bankastjórinn langa tölu um óráðsíu og agaleysi með ströngum tóni. Lúpulegur og iðrandi seig verkamaðurinn niður í sæti sínu logandi hræddur við þennan gáfaða mann sem hafði vald yfir framtíð hans.

Lesa áfram„Agnes spyr um hagfræði“