Þrjár appelsínur

Auðvitað vildi ég ekki vera slakari en hinir og þess vegna fór ég út í bílinn minn síðdegis og setti í gang, þótt afkoma mín sé þannig þessi misserin að ég á varla fyrir bensíni síðustu vikuna í hverjum mánuði. Eins og svo margir aðrir. Þó er ég hættur að keyra bílinn nema stutta túra tvisvar í viku. En ég vildi ekki vera eftirbátur hinna.

Lesa áfram„Þrjár appelsínur“