Afleggjarinn og glíman við fordóma

Glími alltaf við þessa fordóma gagnvart skáldsögum íslenskra rithöfunda. Les þær helst ekki nema ef vinir láta falla orð um þær sem hitta mig. Og þá helst óbeinar athugasemdir. Sérlega finnst mér lærdómsríkt að heyra umsagnir Ástu um bækur. Þykist þekkja orðalag hennar svo vel að ég geti „lesið“ á milli línanna í tali hennar um bækur. En Ásta er mikill lestrarhestur.

Lesa áfram„Afleggjarinn og glíman við fordóma“