Maður þykist vera á leiðinni á móti vorinu. Á móti sumrinu. Það er mikið bráðlæti. En auðvitað eigum við öll minningar um kaldan dag, sumardaginn fyrsta. Stundum snjóaði og engin varð hissa á því.
Grátstafir á sumardaginn fyrsta
Hann hringdi um morguninn á sumardaginn fyrsta. Við vorum í Llitlatré. Hann var á leið til vinnu. Malbikun frammi í Hálsasveit. Við Húsafell. Eftir fáein orð um almenn efni sagði hann: