Þannig hljómar fyrirsögn fréttar í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag. Sagt er frá því að daginn eftir muni galleríið Kling og Bang efna til gjörningahátíðar í gamla Samhjálparhúsinu á Hverfisgötu 42.
Þannig hljómar fyrirsögn fréttar í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag. Sagt er frá því að daginn eftir muni galleríið Kling og Bang efna til gjörningahátíðar í gamla Samhjálparhúsinu á Hverfisgötu 42.