Dásamleg bókavika

Ég eignaðist nýja bók í vikunni. Keypti hana hjá Amazon.com. Það er dásamleg bók. Hef varla litið upp úr henni. Svona getur lífið verið eftirlátt.