Hróp listamannsins

„Þegar ég hugsa til ykkar, fyllist hjarta mitt dalaliljum.“ Með þessum orðum í bréfi söngvarans mikla, Achille Papin, til systranna Martínu og Philippu, hefst innkoma madame Babette Hersant í hina framúrskarandi skáldsögu Karenar Blixen, Gestaboð Babette.

Lesa áfram„Hróp listamannsins“