Á föstudeginum langa

Þeir komu til Golgata. Þar krossfestu þeir hann.

Jesús skrifaði ekki bók
Hann átti ekki heimili
Hann ferðaðist ekki yfir 300 kílómetra
frá heimabyggð sinni
Hann var enn ungur maður þegar
almenningsálitið snérist á móti honum
Hann var negldur á kross
Hann var lagður í gröf sem annar átti

Tuttugu aldir hafa komið og farið
Í dag er hann merkasta tákn mannkynsins
Engin herför, fyrr eða síðar,
hefur haft jafn gífurleg áhrif
á mannfólkið
eins og þessi einmanalega ævi.

Er ekki verðugt að velta því fyrir sér hvers vegna það er?

„Við komumst ekki nær Kristi
en við leyfum honum að
koma til okkar.“ Charles H. Spurgeon

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.