Sjö föstudagar í viku V

Vitringar og spakir menn sem lögðu líf sitt og ævistarf í að rýna í helgar bækur, fundu út að undir þeim textum sem við þeim blöstu á keflunum mátti finna aðra og dýpri meiningu orðanna. Vakti þetta áhuga þeirra og ástríðu svo að þeir nýttu hverja stund til að kryfja táknin og rannsaka leyndardómana. Sýndist þeim að forfeður þeirra hefðu búið svo um að aðeins væri á færi innvígðra að lesa út úr „hinum huldu“ rúnum.

Lesa áfram„Sjö föstudagar í viku V“