Þjóðargjöf til Íslendinga

Ákvað í gær að nýta þjóðargjöfina frá bókaútgefendum. Tilefnið var frétt í Mogga um ljóðabók eftir Stanley Kunitz sem Hallberg Hallmundsson snéri úr ensku, eins og segir á bókarkápu. Hallberg var tilnefndur til þýðingarverðlauna. Annars er ég hættur að kaupa bækur. Hef ekki efni á því. Dett þó íða stöku sinnum. Tók með mér þúsund krónu gjöfina.

Lesa áfram„Þjóðargjöf til Íslendinga“