Sjö föstudagar í viku II

Það segir frá því að þegar páskar Gyðinga nálguðust, fóru margir úr sveitinni upp til Jerúsalem til að hreinsa sig. Það er athyglisvert orðalag. Margir fóru til að hreinsa sig. Það leiðir hugann að því að sá sem vill hreinsast hefur gert sér grein fyrir því að hann er ekki hreinn. Sú niðurstaða sýnir að þessir mörgu hafa skoðað inn í eigin hug og samvisku og fundið út að þar mætti eitt og annað betur fara.

Lesa áfram„Sjö föstudagar í viku II“