Sjö föstudagar í viku III

Við lesum á þessum dögum þar sem segir að páskar nálguðust. Í guðspjöllunum fjallar textinn um Jesúm Krist á þann hátt að lesandi fær á tilfinninguna að ekkert annað hafi verið á seyði í veröldinni um þær mundir. Það er eðlilegt. Verið er að leiða frásögu, væntingar og spádóma hinna vitrustu manna, speki þeirra og visku margra alda fram og fókusa á einn punkt. Einn hinna mikilvægustu atburða í sögu mannsandans.

Lesa áfram„Sjö föstudagar í viku III“