Á skírdagskvöldi

Í hinu nána samfélagi sem Jesús Kristur átti með lærisveinum sínum dagana fyrir síðustu kvöldmáltíðina, sagði hann við þá: „Fyrst ég, sem er herra og meistari, hef þvegið yður um fæturna, þá ber yður einnig að þvo hvers annars fætur. Ég hef gefið yður eftirdæmi, að þér breytið eins og ég breytti við yður.“

Lesa áfram„Á skírdagskvöldi“