Sjö föstudagar í viku IV

Það er eðlilegt að fólk velti því fyrir sér hvort páskar hafi eitthvert gildi umfram það að vera frídagar. Langflestir umgangast þá sem tækifæri til að hvílast frá vinnu og daga sem hægt er að tileinka áhugamálum og leikjum ef aðstæður leyfa. En páskar hafa að sjálfsögðu meira gildi en það. Þeir eru helgir dagar, fráteknir dagar, sem stofnað var til fyrir sál og anda og hafa að sjálfsögðu mikið gildi fyrir þá sem íhuga andleg málefni.

Lesa áfram„Sjö föstudagar í viku IV“