Í framhaldi af pistlum um afa og ömmur Ástu og Óla koma hér, til að fullnægja öllu réttlæti, upplýsingar um foreldra þeirra.
Foreldrar Ástu:
Jón Ásgeir Brynjólfsson,
verslunarmaður í Reykjavík f. 1909 – d.1981
Kristín Ólafsdóttir,
húsfreyja í Reykjavík, f. 1910 – d.1993
Börn þeirra:
Bryndís Jóna, bóndi í Kalmanstungu, f. 1939
Ásta, uppeldisráðgjafi, f. 1942
Ólafur Oddur, sóknarprestur í Keflavík, f. 1943 – d. 2005
Margrét, íþróttakennari, 1948
—————–
Foreldrar Óla:
Ágúst Ólafsson,
pípulagningarmaður og skósmiður, f. 1907 – d.1961
Gunnbjörg Steinsdóttir, húsfreyja í Reykjavík,
síðar í Miðkrika, Hvolhreppi, f. 1910 – d.1992
Börn þeirra:
Steindór Ágústsson, verkamaður, f. 1933 – d. 2002
Óli Ágústsson, f. 1936 –
Sigurbjörg Ágústsdóttir Dix, húsfreyja í Texas, f. 1946 –
Börn Ágústs frá fyrra hjónabandi:
Ólöf Sigurbjörg f. 1931 –
Eiður f. 1932 – d. 1965
Mikið var gaman að sjá þessa mynd hjá þér, flott afmælisgjöf, ég þykist vera búina að setja hana inn á tölvuna hjá mér.
Kveðja og þakkir,
Biddý.