Og hún sagði: „Þú ert eins og níræður karl.“
Hann sagði: „Er ég hvað?“
Hún sagði: „Eins og níræður karl, illa til fara.“
Hann sagði: „Hvað áttu við, kona?“
Hún sagði: „Þú ert í ljótum fötum, óhreinum og púkalegum.“
Hann sagði: Hverslags árás er þetta, á að brjóta mig niður núna?“