Hvítasunnudagur í sveit

Fyrir margt löngu, eða um það bil 40 árum, á einu þessara tímabila í sögu þjóðarinnar þegar atvinna var í minna lagi, en eins og nú, að verkamönnum tókst ekki að framfleyta fjölskyldum sínum á dagvinnunni einni saman, þá birtist auglýsing frá steypugerð Jóns Loftssonar, sem hljóðaði svo: „Verkamenn vantar strax. Mikil vinna.“

Lesa áfram„Hvítasunnudagur í sveit“