Rigningarsumarið mikla

Þetta þráláta kalda veðurlag, norðan átt, heiðskír himinn og næturfrost, sem legið hefur yfir landinu svo til allan maímánuð, minnir óneitanlega á vorið 1955. Þá voru dagarnir fallegir eins og núna en gjarnan þunn frostskel á jörð á morgnanna. Við unnum við að undirbúa kartöflugarða Reykjavíkurbæjar fyrir sáningu, en almenningur tók gjarnan á leigu garð og setti niður kartöflur og sitthvað annað.

Lesa áfram„Rigningarsumarið mikla“