Fluguveiðar

Hún kom upp í huga minn, við fregnir af fyrsta veiðidegi í vötnum, veiðiferð ein sem við feðgarnir fórum í austur að Þingvallavatni, fyrir margt löngu. Pabbi minn og ég. Pabbi var mikill áhugamaður um stangveiði. Hann átti margar stangir af mismunandi gerðum, ótal veiðihjól og ógrynni af fluguboxum og spúnum. Og auðvitað töskur og tilheyrandi til að bera útgerðina í.

Lesa áfram„Fluguveiðar“