Biblían og fordómar

Skilmerkileg grein með þessu nafni birtist í Lesbók Morgunblaðsins síðastliðinn laugardag. Höfundur hennar er Jón Axel Harðarson dósent í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands. Greinin er full af góðum fróðleik og undir grundvallarskoðun mannsins, sem hann setur fram í niðurlagi greinarinnar, tek ég af heilum hug. Þar segir m.a.: „Þýðendum Biblíunnar ber að gæta hlutleysis. Þeirra verk er að túlka ritninguna eins rétt og kostur er, óháð ýmsum fordómum hverju sinni. Þýðingin verður að vera trú frumtexta sínum, …“

Lesa áfram„Biblían og fordómar“