Orð dagsins

Þóra Jónsdóttir skáld, fædd 17. janúar 1925, á orð dagsins:

Leitin

Þú heldur brott frá ylnum
og eina staðnum
sem þekkir þig.

Þú heldur knúin burt
í lengsta för

í leit að gimstein
sem geymdur er
í brjósti þér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.