Nú heitir Pulsubarinn Fröken Reykjavík II

Eftir Albert Marquet lá leiðin í sal fjögur. Þar hófst ein veislan til viðbótar. Það er undravert hvað salur í listasafni getur verkað sterkt á mann. Þegar vel tekst til. Í sal fjögur hefur tekist vel til. Andblærinn er öðruvísi. Ég rifjaði upp ástarstrauma sem ég upplifði um árið þegar við Ásta heimsóttum National Gallery í London. Það var í fyrstu ferð okkar til London, fyrir margt löngu.

Lesa áfram„Nú heitir Pulsubarinn Fröken Reykjavík II“