Helgi og Hannes – ástarbrími

Hlýindi undanfarna daga hafa mildað skap margra Reykvíkinga. Fólk sem hélt sig innanhúss hefur nú dregið fram göngustafi og klossa og farið í lengri og styttri göngur. Það gerðu þeir einnig félagarnir Helgi og Hannes og hittust í morgun á bekknum í kverkinni þar sem mætast Suðurbugt og Ægisgarður. Hafflöturinn var sléttur og vinalegur. Bátar hvíldu kyrrlátir við flotbryggjur.

Lesa áfram„Helgi og Hannes – ástarbrími“