Prestlegur tölvupóstur

Um síðustu helgi varð nokkurt uppnám vegna útvarpsræðu prests Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. Kom þar fram að formaður prestafélags þjóðkirkjunnar hafði hvatt kollega sína í stéttinni, með tölvupósti, til að hvetja fermingarbörn og aðstandendur þeirra sem ekki væru þegar skráð í þjóðkirkjuna, til að skrá sig þar og yfirgefa þar með það samfélag sem þau tilheyrðu.

Lesa áfram„Prestlegur tölvupóstur“