Hjörtu sem elska

Það er ekki algengt nú til dags að heyra fólk tala um Krist og þjáningar hans. Flest allir eru uppteknir af sínum eigin málum, hvort sem þau eru mikilvæg eða ekki. Svo virðist sem trú og kristindómur sé nútímafólki ekki hátt í sinni utan þessi árlega bylgja af fermingum sem minnir á eitthvað allt annað en Krist og píslargöngu hans. Hér á landi virðist sem peningar eigi að túlka alla hluti, veraldlega og andlega.

Lesa áfram„Hjörtu sem elska“