Öskudagur 1

Það er við hæfi að tala um iðrun í upphafi sjöviknaföstu. Öskudagur er einmitt fyrsti dagur föstunnar og tilkominn til þess að fá fólk til að skerpa á trú sinni, rifja upp píslargöngu Krists og þau andlegu verðmæti sem felast í atburðunum á Golgata.

Lesa áfram„Öskudagur 1“