Við gengum skyldugöngu okkar í dag, ég og Beinagrindin. Enda hafði læknirinn, sem sagaði í bakið í okkur, lagt til að við reyndum að ganga daglega. Það væri nauðsynlegt fyrir hrygginn. Í morgun fórum við nýja leið.
Við gengum skyldugöngu okkar í dag, ég og Beinagrindin. Enda hafði læknirinn, sem sagaði í bakið í okkur, lagt til að við reyndum að ganga daglega. Það væri nauðsynlegt fyrir hrygginn. Í morgun fórum við nýja leið.