Gegnsósa í nostalgíu og vantar ráð

Í einmanaleik mínum í morgun, aleinn með Beinagrindinni undir sæng, rifjaði ég upp atvik frá Bjargi við Suðurgötu þar sem við áttum heima. Ég var tíu ára. Við vorum fátækt fólk og þegar okkur bræðurna tók að langa eitt og annað sem aðrir krakkar á Holtinu fengu, þá lærðum við að horfa í aðrar áttir.

Lesa áfram„Gegnsósa í nostalgíu og vantar ráð“