Hóf gærdaginn í Gerðarsafni á sýningu Blaðaljósmyndarafélagsins. Fór svo síðdegis á sýningu Einars Fals í Grófinni. Kannski hafði ég of miklar væntingar, en einhvern veginn fann ég ekki fyrir áhrifunum sem ég vonaðist eftir og vil gjarnan upplifa á stefnumóti við list. Í hvaða formi sem hún er.