Beinagrindin skellihló

Klukkan núll sex núll núll. Ásta helti á kaffi á meðan ég sótti blöðin niður í anddyri. Við höfum legið í þeim síðan. Þau eru auðvitað lík sjálfum sér. En Lesbókin lofar góðu. Þar er fullt efni sem gleður hjarta mitt. Enda komst ég að því rétt áðan að ég hafði tekið morgunlyfin mín til, en gleymt að innbyrða þau. Ég ætla að treina mér Lesbókina.

Lesa áfram„Beinagrindin skellihló“