Það þykir fáránlegt að taka mark á draumum. Og óskynsamlegt. Ég hef alltaf forðast það. Konurnar í bernsku minni staðhæfðu þó að sumir draumar segðu fyrir um atvik og örlög manna.
Það þykir fáránlegt að taka mark á draumum. Og óskynsamlegt. Ég hef alltaf forðast það. Konurnar í bernsku minni staðhæfðu þó að sumir draumar segðu fyrir um atvik og örlög manna.