Um aðgát í skrifum

Betri helmingurinn átti afmæli síðastliðinn mánudag. Hún fékk ótal SMS skeyti og símtöl frá fjölskyldu og vinum og aðdáendum. Þá fékk hún miðlungs dekurmáltíð hjá bónda sínum þegar hún kom heim úr vinnu. Andrúmsloftið var hlýtt og vinsamlegt. Og auðvitað bækur.

Lesa áfram„Um aðgát í skrifum“