Hún verkaði á mig eins og veisla, Lesbók Morgunblaðsins, síðastliðinn laugardag. Af sextán síðum hennar voru átta með kjörefni fyrir mig. Þeim til viðbótar frábær myndaopna Rax og loks baksíðan með greininni Myndin af heiminum.
Hún verkaði á mig eins og veisla, Lesbók Morgunblaðsins, síðastliðinn laugardag. Af sextán síðum hennar voru átta með kjörefni fyrir mig. Þeim til viðbótar frábær myndaopna Rax og loks baksíðan með greininni Myndin af heiminum.