Hefðarfrúrnar í París og Öryggisráðið

Það var altalað að fyrir hundrað árum eða svo, hafi fínar frúr í París, og víðar, leigt ófríðar konur sér til fylgdar um götur borgarinnar þegar þær fóru í tískubúðir að versla og á önnur mannamót. Var hugmyndin sú að með því að hafa illa tilhafðar og óásjálegar manneskjur við hlið sér, yrði hlutur þeirra hefðarfrúnna betri við samanburðinn í augum samborgaranna.

Lesa áfram„Hefðarfrúrnar í París og Öryggisráðið“