Fannfergi – snjóföl

Það tók mig nokkurn tíma að grípa lýsingu fréttamannsins, í vikunni sem leið, þegar hann talaði um fannfergið í borginni. Ha, hvað er maðurinn að segja? Hverju er hann að lýsa? Hann kallar snjófölina, sem liggur yfir þessa daga í borginni, fannfergi. Hvaða orð skyldi hann nota um það magn af snjó sem árvisst féll á landinu okkar góða á miðri síðustu öld. Það væri fróðlegt að heyra það.

Lesa áfram„Fannfergi – snjóföl“