Hávegir orðsins

Einu sinni enn fyllist hugur minn þakklæti til þeirra einstaklinga sem helguðu sig og helga sig þýðingastörfum. Vil taka svo sterkt til orða að segja að þeir séu með verðmætustu gjöfum Guðs til íslensku þjóðarinnar. Hvar ætli menning hennar væri á vegi stödd, nyti ekki þýðinga við. Það fara nöturlegar myndir í gegnum hugann við þá vangaveltu.

Lesa áfram„Hávegir orðsins“