Áramót – tímamót

Við horfum til baka og reynum að læra af því sem við sjáum. Við horfum fram og reynum að gera betur en á liðnu ári. Oftast er hægt að gera betur. Til þess er þó nauðsynlegt að skoða sjálfan sig, hug sinn og hugsun, gagnrýnum augum. Hugurinn er nefnilega vandmeðfarinn staður. Fleiri mættu leggja sig eftir auknum skilningi á eigin hug. Horfa inn. Hvaða stöðu sem þeir eru í.

Lesa áfram„Áramót – tímamót“