Í grein í síðustu Lesbók vitnar höfundur hennar í orð félaga síns sem sagði: „það er ekki hægt að segja þetta „eðlilega“ á íslensku, það virkar „asnalegt“, mikið betra að segja það á ensku.“ Vangaveltur eins og þessi fá mann til að hugsa hversu asnalegur maður hefur þá verið síðustu fimmtíu ár, að hafa ekki sagt: „I love you, Ásta.“