Tveir íslenskir nóbelshöfundar

Það eru auðvitað heilmikil tíðindi að íslenska þjóðin skuli í reynd hafa átt tvo nóbelshöfunda. Það er að segja tvo rithöfunda sem báðir voru verðugir nóbels-verðlauna. Því svo er að heyra að það hafi verið stjórnmálaskoðanir þeirra sem skildu á milli. Annar hafi verið kommúnisti en hinn nasisti. Og af tvennu illu hafi kommúnistinn verið skárri kostur. Raunar voru Svíar alltaf talsvert til vinstri.

Lesa áfram„Tveir íslenskir nóbelshöfundar“