Af aurum og öpum

„Hringlar í skartgripunum.“ Guðmundur Magnússon skrifar Sjónarmið í Fréttablaðið í gær. Millifyrirsögn: „Forseti Íslands býður til „Séð og heyrt veislu“-tónleika.“ Pistill Guðmundar er þörf hugleiðing og ættu sem flestir að lesa hann.

Á upplýsandi hátt birtast í honum tengslin á milli hugatakanna aurar og apar. Hugtakatengsl sem kalla á alvörugefna ígrundun á þessum furðulegu tímum stökkbreytts viðhorfs og hugsunar sem áður hét „Alþýðunni allt.“

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.