Ókeypis

Jólin hafa annan blæ þegar náinn ættingi liggur á líkbörunum. Hugurinn leitar til hans aftur og aftur sem og samræðan. Ásta syrgir bróður sinn og rifjar upp atvik æsku þeirra, þau góðu og þau eftirminnilegu. Ættingjar hittast og minnast þess látna. Einnig í símtölum. Og smám saman fær andlátið á sig raunveruleikablæ. Þannig er lífið. Það heldur áfram.

Lesa áfram„Ókeypis“