Utangarðsmaðurinn

Það var svo fátt vitað um orsök þessara hluta á árum áður. Lærdómsmenn, spekingar og læknar, deildu um aðferðir og stjórnvöld vildu helst hafa menn eins og þá um borð í skipum sem höfðu það eina takmark að koma aldrei að landi. Svo að þeir og aðrir borgarar þyrftu ekki að sjá þá. Og gætu gleymt þeim. Þessi skip komu því bara að landi þegar sækja þurfti kost. Hann var svo auðvitað eins rýr og fátæklegur og hægt var.

Lesa áfram„Utangarðsmaðurinn“