Háheilagir dagar II

Í framhaldi af pistli 10. desember síðastliðinn. Sjá hér. Á Þorláksmessudag fór Ásta ævinlega upp í Hlaðgerðarkot og undirbjó hýbýlin fyrir jólahátíðina. Þá var jólatré skreytt og ljósum og öðru skrauti komið fyrir. Vistmenn og starfsmenn urðu glaðir í sinni, gengu í lið með Ástu og allir, sem ekki voru veikir, lögðust á eitt til að gera sem best úr hlutunum. Farið var í öll herbergi, setustofu og matsal og komið fyrir skrauti, dúkum og öðru hóflegu skrauti sem minnti á hátíðina.

Lesa áfram„Háheilagir dagar II“